Markahæsti útlendingurinn

Sandra María Jessen er markahæsti erlendi leikmaður þýsku deildarinnar en hún skoraði sigurmark Köln gegn RB Leipzig í Íslendingaslag í dag.