Magdeburg slapp með skrekkinn - Gummersbach vann

Magdeburg lenti í óvæntum vandræðum með botnlið Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag og vann nauman sigur, 29:28. Gummersbach vann hins vegar öruggan útisigur.