Barcelona með fjögurra stiga for­skot inn í nýtt ár

Villarreal hefur verið þriðja besta lið Spánar í vetur og ætti að reynast stór hindrun fyrir topplið Barcelona, í spænsku 1. deildinni í fótbolta.