Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þriðja tímanum í dag vegna bílsslys á þjóðveginum. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús.