Jóhann Berg braut blað

Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn til þess að skora í efstu deild í Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæmun­um. Hann var svo í sama leik sá fyrsti til þess að skora tvennu.