Knattspyrnumaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn til þess að skora í efstu deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann var svo í sama leik sá fyrsti til þess að skora tvennu.