Breska Hollywood stjarnan Florence Pugh segist sjá eftir að hafa leikið í kvikmynd sem leikstýrð var af íslenskum leikstjóra. Hún segist hafa verið ung á þessum tíma og hafa tekið hlutverkið út af peningunum. Hin 29 ára Pugh, sem hefur leikið í bíómyndum á borð við Black Widow, Little Women, Oppenheimer og Dune II, var Lesa meira