Haukur með sjö mörk og Mag­deburg rétt marði botn­liðið

Topplið Magdeburgar slapp með skrekkinn gegn botnliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Á sama tíma átti Haukur Þrastarson flottan leik fyrir Rhein Neckar-Löwen.