Íslenska landsliðskonan í körfubolta, Kolbrún María Ármannsdóttir kom við sögu í endurkomusigri Hannover gegn Freiburg í efstu deild Þýskalands í dag.