Aston Villa fór með sigur af hólmi gegn Manchester United, 2:1, í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Birmingham í kvöld.