Ísland er friðsælasta land í heiminum samkvæmt Global Peace Index listanum. Þetta er í sautjánda skiptið í röð sem Ísland trónir á toppi listans. Ísland fór á toppinn árið 2008 og hefur verið þar allar götur síðan. Þrátt fyrir áföll á borð við jarðhræringar, bankahrun og heimsfaraldur hefur landinu ekki verið haggað úr fyrsta sæti Lesa meira