Sjö sigrar í röð og Börsungar styrkja stöðu sína

Barcelona styrkti stöðu sína í öruggum sigri gegn Villarreal, 2:0, í 17. umferð efstu deildar Spánar í knattspyrnu í dag.