Síðan kvikmyndin Die Hard, eða „Á tæpasta vaði“ á íslensku, kom út árið 1988 hefur verið hart deilt um hvort hún sé jólamynd eða ekki. Nú hefur verið úr þessu skorið og niðurstaðan er sú að Die Hard er ekki jólamynd. Málið var útkljáð í Bretlandi eftir að stofnunin British Board of Film Classification gerði könnun sem birt var fyrr í mánuðinum. Var þar spurt hvort Lesa meira