„Heilaga jörð, þú sem hýsir okkur“

Kona og hundur draga fram lífið í harðri lífsbaráttu í heimi þar sem hamfarahlýnun og loftslagsbreytingar hafa raskað búsvæði manna og dýra með skelfilegum afleiðingum. Hin grænlenska Arnaq hefur misst alla ástvini sína og hennar eini förunautur og vinur er sleðahundur. Tvíeykið rambar út á hafís sem rekur frá landi og lendir í ítrekaðri lífshættu. Manneskjan er smá og má...