Forsetinn sveik kanslarann

Frakkar hafa misst leiðtogahlutverk sitt eftir að Friedrich Merz var kjörinn kanslari, segja heimildarmenn Financial Times.