Arnór Ingvi Traustason orðinn leikmaður KR

Landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason gengur til liðs við KR og skrifar undir samning til ársins 2028.