Vel heppnuð þétting við Starhaga

Þétting byggðar í Reykjavík hefur verið í umræðunni nokkur undanfarin ár. Sitt sýnist hverjum um hvernig til hefur tekist. Sumt hefur lukkast vel en annað miður.