Sænsk hefð vekur athygli og er talin vera góð leið til að fyrirbyggja kulnun

Blessuð hátíðar og friðar jólin eru á næsta leiti, en það eru þó ekki allir sem upplifa mikinn frið um hátíðirnar. Nú á tímum samfélagsmiðla upplifa margir að þeir þurfi að hlaupa mun hraðar en áður og hafa auk þess öll járn og ömmur þeirra í eldinum samtímis. Við erum stöðugt að bera okkur saman Lesa meira