Ósátt með Vegagerðina og kvarta til Umboðsmanns

Sveitarfélagið Mýrdalshreppur er ósátt með vinnubrögð Vegagerðarinnar og túlkun stofnunarinnar á gildandi Sjóvarnarlögum. Hyggst sveitarfélagi nú senda kvörtun til Umboðsmanns Alþingis vegna þessa.