Heba toppaði sig aftur – byggði hina frægu Notre Dame úr piparkökum

„Notre Dame er klárlega erfiðasta byggingin sem ég hef gert.“