Arnór Ingvi Traustason kveður sænska knattspyrnufélagið Norrköping eftir langa dvöl þar og gengur til liðs við KR, eins og fram kom fyrr í kvöld.