Ekkert nýársboðboð á Bessastöðum 1. janúar

Löng hefð er fyrir því að forseti Íslands haldi nýársboð á Bessastöðum 1. janúar þar sem ýmsu áberandi fólki úr íslensku samfélagi á borð við embættis- og stjórnmálmenn mæta til að fagna nýja árinu.