Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn voru umsvifamiklir í rafmyntaþjófnaði á árinu og segir eftirlitsfyrirtækið Chainalysis að þeir hafi slegið met frá árinu 2024 sem þeir áttu sjálfir. Samkvæmt nýrri rannsókn stal landið rafmyntum fyrir 2,02 milljarða Bandaríkjadala árið 2025 í samanburði við 1,3 milljarða dala árið 2024. Hafa hakkarar á vegum Norður-Kóreumanna einkum beint spjótum sínum að rafmyntunum bitcoin Lesa meira