Fólk kaupir stærri tré en áður

Flugbjörgunarsveitin hefur staðið fyrir jólatrjáasölu í aðdraganda jólanna, eins og undanfarin jól.