„Ég hlakka til að eiga vonandi hugguleg jól og reikna með að við fjölskyldan verðum heima, njótum þess að borða góðan mat og opna síðan pakkana.“