Wolves hefur lítið getað fagnað á þessari leiktíð vegna afleits gengis í ensku úrvalsdeildinni en nú stefnir liðið á met sem ekkert lið vill slá.