Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Liverpool óttast að Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu félagsins, hafi fótbrotnað í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í gær. Isak, sem kom inn sem varamaður í hálfleik fyrir Conor Bradley, skoraði fyrsta mark leiksins á 56. mínútu eftir glæsilega sendingu frá Florian Wirtz. Í skotinu var hann hins vegar tæklaður harkalega af Micky van Lesa meira