Grátlegt tap Mikaels Egils og félaga

Mikael Egill Ellertsson og félagar hans í Genoa voru grátlega nálægt því að ná í stig gegn Atalanta eftir að hafa verið manni færri nær allan leikinn í 16. umferð ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld.