Jokic stefnir á besta tímabil sögunnar

Serbinn Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, hefur verið magnaður á þessari leiktíð og stefnir á ótrúlegt met.