Bandaríska strandgæslan reyndi í gær að stöðva olíuflutningaskip sem tengist Venesúela og er nú á flótta í Karíbahafi, að sögn þriggja bandarískra embættismanna.