Ásgeiri ekki leyft að fara fram yfir miðju í Vestmannaeyjum

Ásgeir Sigurvinsson, sem margir telja besta knattspyrnumann Íslandssögunnar, fékk ekki að vera með á sparkvelli í Vestmannaeyjum þegar hann var 13 ára gamall, nema með ströngum skilyrðum til að leikurinn yrði ekki ójafn.