Söfnun er hafin fyrir móður stúlkunnar sem að lést í umferðaslysi í Suður Afríku í síðustu viku. Unglingssonur hennar er í fíknimeðferð í landinu.