Fyrirhugað er að fjölga lóðum og heimila stærri mannvirki og fleiri gesti í gistingu á fjallaskálasvæðinu við Tjaldafell norðaustan Skjaldbreiðar.