Varð vitni að ó­trú­legum norður­ljósum: „Mér fannst þetta magnað“

Kyngimögnuð norðurljósasýnin blasti við Ágústu Helgu Kristinsdóttur þegar hún steig úr bílnum sínum á Granda í kvöld, einmitt á vetrarsólstöðum.