Söfnun fyrir Maríu og fjölskyldu hennar

Ingibjörg Einarsdóttir hefur hafið söfnun fyrir vinkonu sína, Maríu Ericsdóttur, sem missti 13 ára dóttur sína í bílslysi í Suður-Afríku síðastliðinn miðvikudag. Föðuramma dótturinnar lést einnig í slysinu og faðir dótturinnar liggur þungt haldinn á spítala. Voru þremenningarnir á leið til að hitta son Maríu og dvelja hjá honum yfir jólin. María og Ingibjörg eru Lesa meira