Hleypir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku

Söfnun hefur verið hleypt af stað fyrir fjölskyldu íslensku stúlkunnar sem lést í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag. Vinkona móður stúlkunnar, sem og bróður hennar hvern hún var að heimsækja, stendur fyrir söfnuninni.