Norskur maður á þrítugsaldri sem hafði verið sakfelldur fyrir nauðgun hefur nú verið sýknaður eftir að dómstólar tóku aftur upp málið. Sérfræðinga mátu svo að maðurinn kynni að hafa sjaldgæfa svefnröskun er nefnist sexónómía og er fólgin í því að fólk sýni kynferðislega hegðun í svefni.