Setur af stað söfnun: „Það eru þung spor framundan“
Ingibjörg Einarsdóttir sem hrundið hefur af stað söfnun fyrir vinkonu sína sem missti dóttur í bílslysi í Suður-Afríku á miðvikudag, segir þung spor framundan og mikinn kostnað fylgja þessum ólýsanlega harmleik.