Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Myndband úr búkmyndavél lögreglumanns sýnir meintan búðarþjóf reyna að skjóta lögreglumann úr stuttu færi inni í Walmart-verslun. Byssan virðist bila og öryggisvörður verslunarinnar skerst í leikinn. Drama atvikið átti sér stað á fimmtudag í Canton í Ohio í Bandaríkjunum eftir að maðurinn og kona voru handtekin grunuð um þjófnað úr versluninni. Parið var flutt í Lesa meira