Margrét Lára: „Ég ætlaði mér ekki að fara að gráta“

Knattspyrnukonan fyrrverandi Margrét Lára Viðarsdóttir fer yfir tíma sinn í Þýskalandi í ævisögu sinni MLV9 – ástríða fyrir leiknum sem kom út í sumar.