„Þá kalla ég eftir því að íslenskir karlar fari að klæða sig fyrir sjálfa sig í stað þess að einblína á að falla í hópinn. Smá sjálfstraust gerir kraftaverk í fatavali.“