Vill semja upp á nýtt

Nauðsynlegt er að Íslendingar taki upp fiskveiðisamninga við Færeyinga og semji við þá að nýju að mati áhrifamanns í íslenskum sjávarútvegi. Í sama streng tekur Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).