Hjónin unnu fyrst í lottóinu 2018 – Fengu sjokk á dögunum þegar þau unnu aftur

Óhætt er að segja að heppnin hafi verið með þeim Richard Davies og Faye Stevenson-Davies á undanförnum árum. Þau duttu í lukkupottinn árið 2018 þegar þau unnu eina milljón punda, tæpar 170 milljónir króna á núverandi gengi, í breska lottóinu. Flestum dugar nú að vinna einu sinni í lottóinu á lífsleiðinni en ekki Davies-hjónunum. Þau Lesa meira