Þegar sagan er skoðuð með baksýnisspegli verða sumar staðreyndir svo skýrar að þær stinga í augun. Í dag, þegar Ísland hefur loks tryggt sér formlega viðurkenningu sem strandríki í makríl með sögulegum samningi við Noreg, Bretland og Færeyjar, er vert að staldra við og spyrja einnar spurningar: Hvað ef?