Hin blinda og goðsagnakennda spákona Baba Vanga hefur verið kölluð „Nostradamus Balkanlandanna“. Baba Vanga missti sjónina á barnsaldri en er sögð hafa farið að sjá skýrar sýnir sem hafa smátt og smátt vakið heimsathygli. Meðal annars er hún sögð hafa séð fyrir sér Tsjernobyl-slysið, dauða Díönu prinsessu, hryðjuverkin 11. september, fall Sovétríkjanna og Brexit. Baba Lesa meira