Takmarka fjölda nemenda utan EES: „Við vitum ekki hvernig pólitíska landslagið verður“

Háskóli Íslands hefur ákveðið að takmarka frekar fjölda nemenda utan Evrópska efnahagssvæðisins á næsta skólaári. Þetta var ákveðið á fundi háskólaráðs 4. desember. Á sumum námsleiðum eru takmarkanir á nemendum utan EES nýtilkomnar en á öðrum voru þær fyrir og eru nú þrengdar. Á enn öðrum standa þær stað og í hjúkrunarfræði voru þær rýmkaðar. Ragna Benedikta Garðarsdóttir aðstoðarrektur segir...