Á­horf­endur ærðust eftir mögu­lega mark mótsins í fyrsta leik

Heimamenn í Marokkó opnuðu Afríkumótið í fótbolta með sigri í gær og stórkostlegri hjólhestaspyrnu sem gerði allt vitlaust á vellinum.