Á föstudag voru 20 nemendur útskrifaðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. 13 nemendur útskrifuðust af opinni stúdentsbraut, tveir nemendur úr stálsmíði, þrír sem sjúkraliðar, einn af sjúkraliðabrú og tveir útskrifuðust með stúdentspróf af fagbraut. Hulda Sigríður Friðfinnsdóttir hlaut verðlaun Menntaskólans á Ísafirði fyrir hæstu meðaleinkunn við útskriftina. Sigrún Aðalheiður Aradóttir hlaut verðlaun Menntaskólans á Ísafirði fyrir […]