Ástkær fjölskylduköttur, Gabby, sem hvarf þegar fellibylurinn Helene reið yfir Florida og víðar í Bandaríkjunum fannst á lífi nýlega og var sameinaður fjölskyldu sinni. Kötturinn var afhentur Avery Human Society í Norður-Karólínu sem villtköttur 13. desembe síðastlðinn. Starfsmenn uppgötvuðu að kötturinn hafði verið týndur síðan fellibylurinn reið yfir í lok september 2024. Kötturinn var með Lesa meira