Hönnunarstjórinn ber mesta ábyrgð

„Ég hef kallað eftir því lengi að fjallað sé um innkaup á hönnun og ráðgjöf á vegum opinberra aðila, því það er einmitt þar sem stóri vandinn liggur að hluta,“ segir Magnús Rannver Rafnsson, byggingafulltrúi á Höfn í Hornafirði.