Ruben Amorim, stjóri Manchester United, ætlar ekki að styrkja liðið til skamms tíma í janúarglugganum. United tapaði gegn Aston Villa í gær og hefur liðið verið óstöðugt á leiktíðinni þó það hafi sýnt fína kafla á milli. „Við munum bara reyna að ná í leikmenn sem við sjáum vera hér til framtíðar,“ segir Amorim um Lesa meira